Grensásvegi 13 Reykjavík. Sími: 520 1280  Fax: 520 1289 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Þetta helst:

Breyting á heilbrigðiskröfum farmanna á farþega- og flutningaskipum.

Breyting á heilbrigðiskröfum farmanna á farþega- og flutningaskipum Frá og með 1. janúar 2017 verða heilbrigðisvottorð farmanna aðeins gefin út af læknum sem hafa fengið viðurkenningu Samgöngustofu. Réttindamenn, m.a. skipstjórar, stýrimenn og vélstjórar, sem starfa á farþega- og flutningaskipum þurfa að vera með gilt alþjóðlegt atvinnuskírteini. Slík skírteini eru gefin út skv. STCW-alþjóðasamþy

19-10-2016
Frá fundi Úrskurðarnefndar 4. okt.2016

Á fundi í morgun var verð á slægðum og óslægðum ufsa í beinum viðskiptum milli skyldra aðila lækkað um 2,7 %.  Annað óbreytt. Breytingin gildir frá og með 4. október.

04-10-2016
Breytingar á viðmiðunarverði 2. september 2016

  Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna þann 2. september 2016 var ákveðið að lækka viðmiðunarverð á óslægðum þorski um 8%. Viðmiðunarverð á slægðri ýsu lækkar um 5% og viðmiðunarverð á karfa lækkar um 8%. Viðmiðunarverð á slægðum og óslægðum ufsa lækkar um 5,5%. Framangreindar lækkanir á viðmiðunarverðum taka gildi 2. september 2016.            &nbs

02-09-2016
Skipstjórnamenn samþykkja nýjan kjarasamning við FSF

Niðurstaða úr atkvæðagreiðslu skipstjórnarmanna innan vébanda FFSÍ um nýjan kjarasamning féalga skipstjórnarmanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi var eftirfarandi: Þátttaka var 54 % starfandi skipstjórnarmanna greiddu atkvæði sem féllu þannig að 56,4 % sögðu já, 41,6 % sögðu nei og 2 % skiluðu auðu.  Hjá Sjómannasambandinu var kjarasamningurinn felldur með afgerandi hætti. 38.5 % þáttaka

10-08-2016